Lýsing
Rykhreinsun á tölvubúnaði
Það borgar sig að yfirfara búnað reglulega
Ryksöfnun er algeng í tölvubúnaði og þarfnast reglulegs viðhalds ef ekki á illa að fara, ryk og ló safnast í og við kælibúnað og viftu og veldur því að tölvubúnaður kælir sig ekki eðlilega og ofhitnar sem gerir það að verkum að búnaður drepur á sér, ofhitnun veldur álag á allan búnað tölvunar og getur ýtt undir frekari bilanir t.d ef vifta bilar og skjákort ofhitnar , þá getur skjákortið bilað og þá dugar hreinsun ekki til.
Þessi þjónusta miðar við að taka þurfi tölvubúnað í sundur til að framkvæma almennilega og skilvirka hreinsun.
Ekki þarf alltaf að taka búnað í sundur til þess að geta rykhreinsan og verður þá gjaldið ódýrara.
Verðið hér að ofan er hámarkskostnaður vegna þessara þjónustu.
5% afsláttur fyrir öryrkja og eldri borgara.
Þjónusta framkvæmd á verkstæði Nördinn ehf , Ármúla 42.